Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjóréttur
ENSKA
maritime law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 14 Sjóréttur.
14.1. Þekkingu á alþjóðasiglingalögum, eins og þau koma fram í alþjóðasamningum og -samþykktum, að því marki sem þau varðar sérstaka ábyrgð og skyldur skipstjóra, einkum hvað viðkemur öryggi og vörnum gegn mengun sjávar.

[en] 14 Maritime law
14.1 A knowledge of international maritime law as embodied in the international agreements and conventions as they affect the specific obligations and responsibilities of the skipper, particularly those concerning safety and the protection of the marine environment.

Skilgreining
sú undirgrein lögfræðinnar sem fjallar um þær réttarreglur er gilda m.a. um skip og siglingar, farmflutninga og réttarstöðu skipshafnar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] ALÞJÓÐASAMÞYKKT UM VIÐMIÐANIR FYRIR MENNTUN OG ÞJÁLFUN, SKÍRTEINI OG VAKTSTÖÐUR ÁHAFNA FISKISKIPA, 7.7.1995.

[en] INTERNATIONAL CONVENTION ON STANDARDS OF TRAINING, CERTIFICATION AND WATCHKEEPING FOR FISHING VESSEL PERSONNEL, 1995

Skjal nr.
T02SSTCW-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira